Vinnustofa 6

Sjötta vinnustofa náttúrufræðikennara verður haldin í Heiðarskóla þriðjudaginn 17. janúar kl. 14:30 – 16:00
Leiðbeinandi verður Jens Karl Ísfjörð náttúrufræðikennari í Ölduselsskóla:
Kynntar verða verklegar æfingar í eðlisfræði sem hægt er að framkvæma á mið- og unglingastigi. Dæmi um viðfangsefni eru eðlismassi, einfaldar vélar, vogarstöng, hraðamælingar, þétting. Bæði verða sýnitilraunir og æfingar þar sem þátttakendur fá að reyna sjálfir og velta þeim fyrir sér.

Allir náttúrufræðikennarar velkomnir.

Bendi á lesefni frá vinnustofu 4 sem einnig var um verklegar æfingar
http://n-torg.wikispaces.com/Vinnustofa+4+Verkleg+kennsla

Glósur eftir 6. Vinnustofu, verklegar æfingar í eðlisfræði

Leiðbeinandi: Jens Karl Ísfjörð
Gögn frá Jens Munnleg próf í efnafræði,
Vinnubók í kraftfræði, byggt á bókinni Auðvitað 2

Rafmótor, leiðbeiningar,
001rafmotor.jpg

Hita um 1 cm af vatni við gasloga í ½ lítra áldós, þegar vatnið sýður vel, skella dósinni í vatn, gufan snöggkælist og dósin fellur saman með látum, undan loftþrýstingi
dos_kramin.jpg
Svona leit dósinn út eftir meðferðina.

Hér er líka myndband frá nemendum í Flúðaskóla gera sömu tilraun. http://youtu.be/IYTu0uIBlVI

Hér er myndband frá Pasco með sömu tilraun en stafrænir nemar fyrir hitastig og þrýsting sýna hvað gerist.

Sýndi bæklinga um einfaldar vélar og flug í þríbroti

Biðja heimilin um ónýt tæki til að taka í sundur, skoða hvað er inni í þeim, skila skýrslu um sitt tæki

Frysta tóma flösku setja pening á opið og sjá hvað gerist

Setja Diet coke og Coka Cola í glært ker, Coka Cola sekkur meira, hærri eðlismassi
005coke.jpg
Muna að nota rúmsentikubba.


Sterkur segull látinn “falla” gegnum koparrör, koparinn grípur ekki segulinn en er góður leiðari og gildisrafeindir í honum hafa áhrif á segulinn svo hann rétt mjakast niður rörið.

Að búa til loftbelgi með nemendum, googla Balloon in schools, eða how to make hot air balloon
t.d. http://www.youtube.com/watch?v=68rZfQdjLW8
http://www.sciencetoymaker.org/HotAirBalloon/index.html
Efni: kerti, þunnir ruslapokar, sogrör,, álpappír má líka nota silkipappír og hárblásara
efni_i_loftbelg.jpg
Líka hægt að búa til kínverska lampa eða kaupa þá með því að leita á Google að chinese lantern flying fást fullt af myndum.
external image 303186_192931487450168_192591077484209_423809_373150613_n.jpg

Þyrlur – flug
Jens_med_thyrlu.jpg
Jens með stóru þyrluna


Hella úr flösku með gat á botninum, rennur auðveldlega úr flöskunni, umræður um hvort loftið ýti eða um tómarúm sem myndast

Myndbönd frá NASA þar sem vökva er hellt í þyngdarleysi ?? (finn fullt með water zero gravity, en ekkert með vaccuum)

Setja flösku með gat á botninum niður í vatn með botninn fyrst , bunan sem kemur upp sýnir flotkraftinn/uppdrifið sem verkar á flöskuna. Þegar við erum t.d. í sundi léttumst við réttu hlutfalli við massa þess vökva sem við ryðjum frá okkur (Arkimedes) og krafturinn sem verkar á okkur sundi nefnist uppdrif vegna stefnu hans (uppá við).
Útskýring hr.JSM http://www.youtube.com/watch?v=wozXqEMXqsE

Vogarafl, vegasalt, með 2 göfflum glasi og eldspýtu
vogarstong.jpg

Djúpsprengja/tundurdufl – upprifjunartilraun
Taka í sundur “frosk” langa græna sprengju, þyngja hana með kennaratyggjó á nokkrum stöðum, kveikja og fleygja strax í vatn
Hugtök sem rifja má upp:
Efnahvarf
Hamskiptir
Efnaleysing
Eðlismassi
Höggbylgja
Ljós
Hljóð
ReykurKerti, spurningar til umræðu t.d. við upphaf umræðu um efnahvörf ??Ólafur sendi okkur líka lista frá vinnustofu 4. þar er listi yfir tilraunirnar sem Ólafur lét okkur gera og fyrrihlutinn sem við misstum af.
og hér er vinnublað fyrir gos og rúsínutilraunina síðan þá .

Aðföng:

Þyrlur, fást hjá http://tactical.is/ sá líka að þeir eru með skýjsljós, ekkert ósvipuð loftbelgjunum sem ég sá Ólaf Guðmundsson gera eitt sinn úr silkipappír
Ammoníak
Seglar
Ari Ólafsson HÍ http://www.hi.is/simaskra/730

Ólafur Örn Pálmarsson : olafur.orn.palmarsson@reykjavik.is
Litvísar
Jafnþungar misstórar kúlur
Deiglan

Myndbönd sem mælt var með :


Tímarit í tengslum við vísindi:
http://raust.is/
http://visindi.is/
Samantekt á náttúrufræðitengdu efni á youtube: http://physics.andreadecapoa.net/
Loftbelgur útbúinn í kennslustofunni: http://www.youtube.com/user/sciencetoymaker#p/u/16/76m_99oucBQ
Suðurnesjamaðurinn Reynir sterki_togþol_brotþol: http://www.youtube.com/watch?v=351Bje9-Nx0
Kennsluvefur Einars: http://www.ismennt.is/not/einarjo/
Vandað efni frá frændum okkar dönum, gagnagrunnur í náttúrufræði í samstarfi við háskólann í Árhúsum: http://fysikbasen.dk/
Hugtök í Náttúrufræði: http://www.netskoli.is/serverkefni/stodnam/hugtakabanki/Natt_eftir_bokum.aspx
Eðlisfræðingurinn Julius Sumner miller: http://www.youtube.com/watch?v=EazLCATeYoY
Eureka þættirnir, snilldin ein. http://www.youtube.com/watch?v=uvy4nWh0KwE&feature=related
Þyrlur-tengsl við lofteðlisfræðikennslu: http://tactical.is/
Ef ykkur vantar upplýsingar endilega hafið samband. Með kveðju. Jens Karl Ísfjörð

Teiknimyndirnar Eureka!

1. Tregðulögmálið http://www.youtube.com/v/by-7kkAu2Pg og hér http://www.youtube.com/v/A6snX4M2_8U
2. Massi http://www.youtube.com/v/SIsl1TQEcCA
3. Hraði speed http://www.youtube.com/v/rpNo0hxHFvI
4. Hröðun Ihttp://www.youtube.com/v/IGH_UjerfMI
5. Hröðun II http://www.youtube.com/v/_BM89yVZoBg
6. Þyngdarafl http://www.youtube.com/v/Uy3nATe85Kg
7. Þyngd og massi http://www.youtube.com/v/grWG_U4sgS8
8. Vinna http://www.youtube.com/v/IvcOYOO0Fvw
9. Hreyfiorka http://www.youtube.com/v/zhX01toLjZs
10. Stöðuorka http://www.youtube.com/v/Rn470XtSYK0
11. Skáborð http://www.youtube.com/v/pG_kT565-XQ
12. Vogarstöng http://www.youtube.com/v/wV1pYkTtsxg
13. Kraftahlutfall ??(Mechanical advantage) and núningur http://www.youtube.com/v/oWiZ_5qvs7I http://en.wikipedia.org/wiki/Mechanical_advantage
14. Skrúfa og hjól http://www.youtube.com/v/C-UXry7OiXM
15. Trissa http://www.youtube.com/v/TlPWy7qW7oM
16. Sameindir í föstu efni http://www.youtube.com/v/AhBGMdhJ4nA
17. Sameindir í vökvum http://www.youtube.com/v/hxqEUy9Dusk
18. Uppgufun og þétting http://www.youtube.com/v/yyxc-81JDbo
19. Hitaþensla og samdráttur (Expansion and contraction) http://www.youtube.com/v/I7w_Qv5_h4c
20. Mæla hitastig http://www.youtube.com/v/YWJHNG5y5F0
21. Hiti og varmi http://www.youtube.com/v/rU-sPzshVnM .
22. Frumeindir http://www.youtube.com/v/pO0X6fVre1I
23. Rafeindir http://www.youtube.com/v/ZB7B_796mVs
24. Leiðni http://www.youtube.com/v/77R4arwD8G8
25. Rúmmál og eðlismassi http://www.youtube.com/v/rxb_6UANXqU
26. Flot http://www.youtube.com/v/hkT3ulsGWyA
27. Varmaburður Convection http://www.youtube.com/v/5pG-tkbQgMo
28. Varmaorka http://www.youtube.com/v/S0TurHQp_AE
29. Rafsegulbylgjur Radiation waves http://www.youtube.com/v/wz6wzOtv6rs
30. Rafsegulrófið Radiation spectrum http://www.youtube.com/v/05S1xXFGpKk

taka watch? í burtu og tek = og set / í staðinn þá er kominn tengill á myndband sem fyllir upp í allan skjáinn.