Vinnustofa 4


Fjórða vinnustofa náttúrufræðikennara verður haldin í Akurskóla þriðjudaginn 1. nóvember kl. 15:00 – 16:30 (athugið breyttan tíma, bara í þetta eins skipti).
Fyrirlesarar eru þeir Kristján Matthíasson og Ólafur Örn Pálmarsson:
Dagur í lífi Ragnars Reykás. Farið verður í gegnum dag í lífi Ragnars Reykás og þau eðlis- og efnafræðifyrirbæri sem verða á vegi hans skoðuð í máli og myndum.
Kynntar verða sex einfaldar verklegar tilraunir í efnafræði sem hægt er að framkvæma á mið- og unglingastigi. Allar tilraunirnar eru með einföldum efnum og áhöldum en fela í sér mikið lærdómsgildi fyrir nemendur. Þátttakendur framkvæma tilraunirnar sjálfir og velta þeim fyrir sér.
Lesefni og ítarefni á

Námefni:

Verklegar æfingar í náttúrufræði 5.–7. Bekkur frá Námsgagnastofnun **http://www.nams.is/Namsefni/Valid-namsefni/?productid=e845fc2e-a026-46f6-8d27-7f3733e24c4f**

Lesefni

Ester Ýr Jónsdóttir og Guðmundur Grétar Karlsson (2009) Lokaverkefni, Að vanda til námsmats: Námsmat í verklegum æfingum http://notendur.hi.is/ingvars/namskeid/Namsmat/Namstefna/Verklegar.pdf

Kristín Brynhildur Davíðsdóttir (2005) Tölvur í eðlisvísindum: Verklegar æfingar með tölvutengdum mælitækjum fyrir nemendur á unglingstigi. Lokaverkefni í kennaradeild, Háskólinn á Akureyri http://hdl.handle.net/1946/334

Einni má benda á samstarfsverkefni Skólavörubúðainnar og Árbæjarskóla http://www.a4.is/a4/upload/files/skrar/microsoft_word_-_skolavardan_4_ii.pdf

Sigrún Ágústa Erlendsdóttir (2007) Hugmyndir kennara og nemenda um verklega kennslu í eðlis- og efnafræði á unglingastigi B.Ed verkefni KHÍ http://hdl.handle.net/1946/464

Sigrún Þóra Skúladóttir (2008) Verkleg kennsla - leikur eða nám! : hvernig nota kennarar verklega kennslu til að koma hugmyndum á framfæri við nemendur sína? B.Ed verkefni KHÍ http://skemman.is/handle/1946/1872

PRACTICAL WORK IN SCIENCE:A REPORT AND PROPOSAL FOR A STRATEGIC FRAMEWORK
http://www.score-education.org/media/3668/report.pdf skýrlsa en ágætur kafli með skilgreiningar tilgang ofl.

Ýmislegt :

Hef heyrt því fleygt að kennarar í Melaskóla séu duglegir við verklega kennslu http://www.melaskoli.is/index.php?option=com_content&view=article&id=155:3-bekkur-i-verklegum-aefingum-i-natturufraeei&catid=14:frettir

Hér má finna hugmyndir að verklegum æfingum

http://www.cie.org.uk/docs/profiles/teachers/International%20Practical%20Science%20Guide%20final.pdf ath bls 28 með naglana ég á ennþá fullt af nöglum sem þið megið fá.