Vinnustofa 1


Fyrsta vinnustofa náttúrufræðikennara verður haldin í Heiðarskóla miðvikudaginn 17. ágúst kl. 9:50 -12:00

Á dagskrá er erindi Meyvant Þórólfssyni, Menntavísindasviði, Mikilvægi og tilgangur náttúrufræðikennslu: Náttúrufræði, raungreinar, raunvísindi, náttúruvísindi, vísindi, vísindalegt læsi ... svið sem snerta allt nám og alla kennara. Kryddað með örsuttum verklegum æfingum.

Glærur frá fyrirlestrinum eru