Glósur frá vinnustofum Suðurnes 2012-2013

- Nokkrir höfðu heimsótt sýninguna um kjarnorkuárásirnar á Hírosíma og Nagasaki.
http://www.samfelagsfr.is/grunnskoli.html

- leitað var ráða vegna sýnitilraunarinnar að láta tómatsósubréf vera kafbát í plastflösku, lausnin fólst í því að kreista flöskuna meðan að skrúfað er fyrir hana. Leitarorðin "ketchup packet submarine" sjá t.d.
http://www.youtube.com/watch?v=i9y-18Le1F4 og neðst hér er útskýrt út á hvað tilraunin gengur.
http://www.wikihow.com/Make-a-Cartesian-Diver-with-a-Ketchup-Packet

-