Safn af upplýsingum um smásjár


Stafrænar :
Fást t.d í
Skólavörubúðinni http://skola.is/ stór 33.000, líka til lófasmásjár 13.000 og þráðlaus 20.000 (des 2011)

Tölvulistanum http://tolvulistinn.is/voruflokkur/myndavelar/smasjar/ verðbil 9-20.000 (des 2011)

http://www.youtube.com/watch?v=t7c6bNX-TkQ Myndband frá Stóruvogaskóla Smásæ dýr

http://www.youtube.com/watch?v=MnLuU_UGxw0 myndband dæmu um notkun í kennslu

Hvernig get ég nýtt starfræna smásjá í kennslu ?
  • allir nemendur vinna á hefðbundnum smásjám, góðum sýnum skellt í þá stafrænu til að sýna bekknum
  • kennari eða nemandi sýnir á skjávarpa eða snjalltöflu
  • nemendur taka upp myndskeið og nota í verkefni
  • nemendur taka ljósmyndir og nota í verkefni
  • í hringekju /stöðvavinnu