Læsi og náttúrufræði

Um náttúrufræðinám og læsi


Ólafur Örn Pálmarsson (2011) Skýrsla um náttúrufræðinám og læsi.

starfshopurpisalokaskyrsla_laesiognatt.pdf
Í skýrslunni er að finna umfjöllun um starf hópsins, fræðilega umfjöllun um læsi og lestur náttúrfræðitexta og samstarf kennara, hafsjór af kennsluhugmyndum og hvernig þær eru framkvæmdar, samantekt á umræðum af fundinum í nóvember og niðurstöður starfsins.