Náttúrugreinar 2012 Menntavísindasvið HÍ

Fundaröð um náttúrufræðimenntun

Ábyrgð: Allyson Macdonald (allyson@hi.is); Auður Pálsdóttir (audurp@hi.is) og Ólafur Örn Pálmarsson (olafur.orn.palmarsson@reykjavik.is)

https://skrif.hi.is/natturugreinar2012/


6. fundur; námsmat í nýrri náttúrufræðinámskrá
Menntavísindasvið við Stakkahlíð
27. janúar 2012, kl. 1517 Stofa: K208

Auglýsing á pdf formi 6. fundur 27 jan Stakkahlid (augl).pdf
Fundarstjóri: Ólafur Örn Pálmarsson
15:00 Gestir boðnir velkomnir – staðan í námskrárvinnunni
Allyson Macdonald
15:10 Hæfniviðmið og námsmat í nýrri aðalnámskrá
Þóra Björk Jónsdóttir
15:30 Umræður í hópum – tengsl námsmats og hæfniviðmiða

16:10 Kaffi J

16:20 Samantekt úr hópvinnu
17:00 Fundarslit


5. fundur; Staðan í mótun námskrár
Hlíðaskóli 16. janúar 2012, kl. 1517
Auglýsing á pdf form Natturugreinar 5.fundur 16.jan Hlidaskoli

Ólafur Örn Pálmarsson fundarstjóri


15:00 Gestir boðnir velkomnir Helga Snæbjörnsdóttir náttúrufræðikennari

15:05 Kynning á drögum að efnisþáttum námskrárinnar Auður Pálsdóttir

15:15 Umræður í hópum

15:45 Skil á hópvinnu

16:00 Kaffi í boði Hlíðarskóla

16:15 Kynning á drögum að lykilhæfni í náttúrugreinum Allyson Macdonald og Ólafur Örn Pálmarsson

16.25 Umræður í hópum

16:45 Skil á hópvinnu

17:00 Fundarslit4. fundur; Grunnþættirnir, upplýsingatæknin og náttúrufræðinSjálandsskóla Garðabæ, 8. desember 2011, kl. 15 -
17

Auglýsing á pdf formi Natturugreinar 4. fundur 8 des Sjálandsskoli (augl).pdf

15:00 Gestir boðnir velkomnir
Ólafur Örn Pálmarsson fundarstjóri

15:05 Frásögn frá ráðstefnu um útinám 2. desember Útinám á Íslandi ... hvað er í gangi?
Auður Pálsdóttir, Menntavísindaviði, HÍ

15.15 Grunnþættirnir, upplýsingatæknin og náttúrufræðin: möguleikar og snertifletir
Svava Pétursdóttir, doktorskandidat Háskólanum í Leeds glærur http://www.slideshare.net/svavap/natturugreinar-sp-812
Ragnar Þór Pétursson, náttúrufræðikennari í Norðlingaskóla

Svava og Ragnar munu velta upp þeim möguleikum og áskorunum sem grunnþættir nýrrar námsskrár gætu falið í sér við náttúrufræðikennslu og nám. Þau munu reifa þau tækifæri sem upplýsingatækni opnar um aðgengi að þekkingu, leiðir til að vinna með þekkingu, læsi, lýðræði, sköpun, val nemenda og einstaklingsmiðað nám.

16:00 Kaffi í boða Sjálandsskóla

16:15 Almennar umræður um erindi Svövu og Ragnars og aðföng (resources) í nám og kennslu

16.50 Fréttir af námskrárvinnu
Allyson Macdonald, Menntavísindasviði HÍ

17:00 Fundarslit3. fundur, Kröfur um samþættingu í nýrri aðalnámskrá


Ingunnarskóla, 11. nóvember 2011, kl. 15–17


Auglýsing á pdf formi Natturugreinar 2012 AUGL (3. fundur 11 nov Inngunnarskoli).pdf

Fundarstjóri: Ólafur Örn Pálmarsson

15:00 Gestir boðnir velkomnir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir skólastjóri

15:10 Sjö ramma kennslulíkan

Allyson Macdonald, HÍ og umsjónarmaður undirbúnings aðalnámskrárinnar í náttúrugreinum 2012. Allyson kynnir kennslulíkan sem hugsanlega má nota við mótun aðalnámskrárinnar.

15:20 Samþætting – tækifæri til náms?

Svanborg R. Jónsdóttir kennari og doktorsnemi.

Svanborg kynnir líkan sem hún hefur notað til að greina mismunandi tengundir af samþættingu í skipulagi kennslu. Auk þess segir hún frá dæmi sem tengist náttúrufræði, nýsköpunarmennt og skapandi starfi.

15:40 Umræða um erindi Svanborgar

16:00 Kaffi

16:15 Vinnuhópar

Stutt verkefni tengd efni frá Allyson og Svanborgu.

16:40 Almenn umræða2. fundur, Námsmat í þágu náttúrufræðináms

Réttarholtsskóla, 6. október 2011, kl. 15-17


Auglýsing á pdf formi natturugreinar 2012 6. oktober 2011.pdf

15:00 Gestir boðnir velkomnir
Jón Pétur Zimsen, aðstoðaskólastjóri Réttarholtsskóla og stjórnarmaður í Félagi
náttúrufræðikennara á grunnskólastigi (FNG)


15:05 Ákvæði um námsmat í nýrri aðalnámskrá grunnskóla - yfirlit
Auður Pálsdóttir, Menntavísindasviði HÍ


15:15 Rannsókn á námsmati í náttúrufræði
Meyvant Þórólfsson, Menntavísindasviði HÍ
Þegar námsmat er annars vegar snýst umræðan um tilgang, hvað er metið, hvernig er metið og
hvað er gert með niðurstöður. Hér er sagt frá rannsókn á námsmati í grunnskólum eins og það
er sett fram í skólanámskrám. Tekið var mið af framangreindum spurningum. Í erindinu er
greint frá helstu niðurstöðum með hliðsjón af þróun og sérstöðu náttúruvísinda, vísindalegu
læsi skv. viðmiðum OECD o.fl.

Heimild: Meyvant Þórólfsson, Ingvar Sigurgeirsson og Jóhanna Karlsdóttir (2011). Námsmat í
náttúrufræði. Hvað má lesa úr skólanámskrám grunnskóla? Uppeldi og menntun 20(1), 99-117
http://vefsetur.hi.is/uppeldi_og_menntun/

15:35 Umræður um erindi Meyvants

15:55 Kaffi í boða Réttarholtsskólans

16:10 Hæfniviðmið og lykilhæfni í nýrri aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti 2011
Björg Pétursdóttir, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu skýrir út hugtakið
hæfniviðmið og ræðir áhrif þeirra á náttúrufræðikennslu. Hún ræðir einnig áherslu
ráðuneytisins á lykilhæfni og tengingu hennar við framsetningu hæfniviðmiða í
náttúrufræðigreinum.

Heimild: http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/nr/3953

16:30 Umræður um erindi Bjargar

16:45 Almenn umræður og fréttir af námskrárvinnu

16.55 Fundarslit – Jón Pétur Zimsen
1. fundur, Kennarar og skólastarf

Laugalækjarskóla, 2. september 2011, kl. 14-17


Auglýsing á pdf formi: Natturugreinar2012 AUGL (1 fundur 2 sept 2011) .pdf


14:00 Gestir boðnir velkomnir
Ólafur Örn Pálmarsson, náttúrufræðikennari og stjórnarmaður í Félagi náttúrufræðikennara á
grunnskólastigi (FNG)
14:10 Grunnþættir í nýrri aðalnámskrá grunnskóla – tækifæri og áskoranir
Auður Pálsdóttir HÍ
14:20 ‘Action competence’ and science education (flutt á ensku)
Karsten Schnack, Danska menntavísindasviðinu við Árósaháskóla (áður Danski kennaraháskólinn,
Kaupmannahöfn).
Karsten mun ræða tengsl náttúrufræðimenntunar og umhverfismenntar við sjálfbærnimenntun. Hann
kynnir hugtakið geta til aðgerða (action competence) bæði sem hugsjón og sem nálgun í menntun er
stuðlar að lýðræði. Hann fjallar um hvernig námskrá getur stuðlað að slíkri menntun. Þá fjallar Karsten um
kennaramenntun sem byggist á því að leita lausna og um umhverfismennt sem samfélagslegt mál þar sem
fengist er við álitamál er snúast um nýtingu náttúrunnar.
Karsten will consider the relationship between science education and environmental education, and with
sustainability education. He will discuss ‘action competence' both as an educational ideal and as a more general
approach to democratic education. He outlines a curriculum for what liberal, general education is all about. He will
also discuss problem-oriented teaching-learning and environmental issues as societal, made up by conflicting human
interests related to the use of nature.
14:50 Umræður um erindi Karstens
15:10 Kaffi
15:30 Science teacher identity and social relevance (flutt á ensku)
Brian Lewthwaite, University of Manitoba
Brian mun ræða sjálfsvitund náttúrufræðikennara með sérstakri hliðsjón af málefnum er varða samfélagið
og hvað hvetur okkur sem náttúrufræðikennara. Rannsóknir Brians á kennaramenntun sýna að sýn
kennaranema og áhugi á náttúrufræði byggjast á því sem efst er á baugi í samfélaginu. En þegar þeir verða
kennarar mótar skólaumhverfið starfshætti þeirra þannig að nálgunin hefur tilhneigingu til að verða
bóknámsmiðaðri. Í þessu ljósi og um málefni er tengjast sjálfbærni er mikilvægt fyrir kennara að velta fyrir
sér hvað þeim finnist mikilvægt, fylgja sannfæringu sinni og slá ekki af því sem maður raunverulega trúir
að sé rétt.
Brian will discuss science teacher identity especially in regards to teaching for social relevance - what motivates us as
teachers of science. Brian´s research on teacher education shows that the views of student teachers is underpinned
by social relevance - many with motives specific to sustainability. But, as they enter schools the school environment
causes them to take a much more academic rationalist stance. In light of this and issues associated with
sustainability it is important for teachers to consider the 'true curriculum of their heart' and be less compromising of
the academic climate they often find themselves conforming to.
16:00 Umræður um erindi Brians
16:20 Aðalnámskrá í náttúrugreinum 2012
Allyson Macdonald, HÍ
Allyson sem er umsjónarmaður undirbúnings aðalnámskrárinnar 2012 segir frá stöðu mála og fyrirhugaðri
vinnu 2011-2012.
16:30 Almenn umræða