nt1.jpg

Velkomin á wikivef verkefnisins

Samstarf kennara til eflingar náttúrufræðikennslu. NÁTTÚRUTORG


Veturinn 2011 - 2012 voru haldnar vinnustofur á Suðurnesjum (sjá Dagskrá) .


Veturinn 2012 - 2013 eru áformaðar vinnustofur með svipuðu sniði sem haldnar verða á höfuðborgarsvæðinu kennurum að kostnaðarlausu.

Annar hluti verkefnisins er að byggja upp starfssamfélag á neti og eru allir náttúrufræðikennarar og áhugafólk um eflingu náttúrufræðikennslu hvatt til að skrá sig í hóp náttúrufræðikennara á Facebook


Efnið sem er á þessari síðu færist smá saman á nýjan vef Náttúrutorgs http://natturutorg.is/

Verkefnið er styrkt af:

Sprotasjóð grunnskóla

og

natturuverndarsjodur_logo.JPG

Verkefnið er unnið í samráði við Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar og

Félag náttúrufræðikennara í grunnskólum (gamla síðan)


Verkefnisstjóri