Dagskrá - Suðurnesjum
Veturinn 2011-2012

Dagsetningarnar eru fastar en viðfangsefni gætu hnikast til
Hittumst í þátttökuskólunum til skiptis annan hvern mánuð og á neti hina mánuðina.

Lesefni tengt fyrirlestrunum má undir hverri dagsetningu.


17. ágúst

Tilgangur náttúrufræðiáms, námsskrár í náttúrufræði.

Heiðarskóla Fyrirlesari Meyvant Þórólfsson
6. sept
Hugtakanám/forhugmyndir Fyrirlestur Hafþór Guðjónsson Hugtakanám og forhugmyndir_frá_6.9.2011.pdf
4. okt
Umræður um fyrirlestra frá 17. ágúst og 6. september.
Samstarfsfundur á neti.

1. nóv
Verklegar æfingar, efnafræði. Fundur, fyrirlestur Ólafur Örn Pálmarsson
6. des
Kennsluhættir, góð ráð og umræða um verklega kennslu. Samstarfsfundur á neti
17. janúar
Verklegar æfingar, eðlisfræði. Fundur, fyrirlestur Jens Karl Ísfjörð
7. febrúar
Ný námsskrá. Samstarfsfundur á neti
6. mars
Útikennsla. Fundur, fyrirlestur Eggert Lárusson.
17. apríl
Umræður um efni síðasta fundar Samstarfsfundur á neti
8. maí
Hvað er menntun til sjálfbærni. Fundur, fyrirlestur, Auður Pálsdóttir.
6. júní
Metin reynsla, ákveðið framhald. Hópavinnustarf.