Drög að dagskrá 2012 - 2013


Starfsemi Náttúrutorgs er enn í mótun fyrir veturinn en fyrstu drög eru sem hér segir:
(þó dagskráin sé með landfræðilegum merkimiðum eru allir velkomnir, á hvorn stað sem er)

Suðurnes

Hópurinn áætlar að hittast í hverjum mánuði, til skiptis á neti og í raunheimumSamstarf kennara til eflingar náttúrufræðikennslu. Suðurnes


Drög að dagskrá 2012 - 2013


Tími
Þema

21
Ágúst
Óformlegur samstarfsfundur, farið yfir það sem rætt var í júní, er fólk búið að setja upp hugsanlega áætlun um hvernig samræmingu gæti verið náð? farið yfir dagskrá vetrar, breytt og bætt
http://www.chatzy.com/57495737576972
Samstarfsfundur á neti
11
September
Upplýsingatækni
Vinnustofa
9
Október
Ný námsskrá, með nýjum áherslum, hvaða áhrif hafa hugmyndir um menntun til sjálfbærni, á hvað og hvernig við kennum
Samstarfsfundur á neti
6
Nóvember
Efnafræðitilraunir
Vinnustofa
4
Desember
Námsmat
Samstarfsfundur á neti
15
Janúar
Stjörnufræði
Vinnustofa
5
Febrúar
Verklegt líffræðinám
Samstarfsfundur á neti
5
Mars
Vísindalæsi, hvernig kennum við vísindalæsi
Vinnustofa
2
Apríl
Kennslufræði raunvísinda, Samþætting námsgreina
Samstarfsfundur á neti
7
Maí
Útikennsla, náttúran, sjálfbærnimenntun
Vinnustofa
4
Júní
Metin reynsla, ákveðið framhald.
Vinnustofa
Vinnustofa
Tveir kynna, kennsluhugmyndir, námefni, námsmatsleiðir, verklegar æfingar,........ Þátttakendur skuldbinda sig að prófa það sem lagt er til og deila svo reynslu á næsta netfundi. Haldnar í þátttökuskólum til skiptis kl 14:30 - 16:00
Samstarfsfundur á neti
Umræðuefni liggur fyrir í upphafi netfundar, 2 kasta upp spurningum sem hópurinn leitast við að ræða og svar í sameiningu. Deild reynsla af því að prófa hugmyndir frá síðustu vinnustofu. Tengill mun verða hér daginn sem samstarfsfundur er haldinn.
Tengill fyrir 21. ágúst
http://www.chatzy.com/57495737576972
Önnur möguleg viðfangsefni
Stefnur og straunar í náttúruvísindum, Grunnnámskeið um vísinda-og tæknilæsi

Námsmat, - hvernig námsmat er lýsandi, óformlegt, fomlegt - hvað hentar best byrir vísindi og tæknigreinar
Vistfræði

Verkleg kennsla

Tæknikennsla


Höfuðborgarsvæðið


Drög að dagskrá 2012 - 2013


Tími
Þema

3
Október
Stjörnufræði, stjörnuskoðun
Vinnustofa
7
Nóvember
Upplýsingatækni við náttúrufræðikennslu
Vinnustofa
5
Desember
Efnafræðitilraunir
Vinnustofa
9
Janúar
Námsmat
Vinnustofa
6
Febrúar
Verklegt líffræðinám
Vinnustofa
6
Mars

Vinnustofa
3
Apríl
Kennslufræði raunvísinda, Samþætting námsgreina
Vinnustofa
8
Maí
Útikennsla, náttúran, sjálfbærnimenntun
Vinnustofa
5
Júní
Metin reynsla, ákveðið framhald.
Vinnustofa
Vinnustofa
Á vinnustofunum verða fyrirlesarar sem verða með innlegg, ætlast er til virkrar umræðu og að þátttakendur miðli af reynslu sinni og gögnum ef við á. Vinnustofur hefjast kl. 15:00 og lýkur eigi síðar en 17:00
Samráð á neti
Á milli vinnustofa skiptast þátttakendur á skoðunum og deila reynslu sinni í Facebookhóp
Önnur möguleg viðfangsefni
Stefnur og straumar í náttúruvísindum, Grunnnámskeið um vísinda-og tæknilæsi
Námsmat, - hvernig námsmat er lýsandi, óformlegt, fomlegt - hvað hentar best byrir vísindi og tæknigreinar
Vistfræði

Verkleg kennsla

Tæknikennsla